Nú reynir á ríkisstjórnina. Sýnum viljann í verki

Aðsend grein: Kristinn H. GunnarssonDómsmálaráðherra hefur kynnt tillögur nefndar, sem leggur til breytingar á fjölda, stærð og stjórn lögregluumdæma. Lagt er til að þeim fækki úr 26 í 15 og 7 þeirra verði svonefnd lykilumdæmi, en þar verða starfræktar sérstakar…

Broddaneshreppur vill sameiningu

Hreppsnefnd Broddaneshrepps hefur óskað eftir viðræðum við Hólmavíkurhrepp um sameiningu sveitarfélaganna. Eins og kunnugt er var tillaga um sameiningu sveitarfélaga á Ströndum felld í kosningum í byrjun október í öllum sveitarfélögunum, nema í Broddaneshreppi þar sem 75% kjósenda samþykktu þá…

Leiklistarnámskeið og spunakvöld

Í kvöld hefst almennt leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Hólmavíkur sem stendur út þessa viku. Það er Elvar Logi Hannesson sem kennir á námskeiðinu en farið verður í margvíslega grunnþætti eins og framsögn og öndun og fleira skemmtilegt. Námskeiðið er haldið…

Höski með nauman sigur

Höskuldur Birkir Erlingsson hafði nauman sigur gegn Guðmundínu Arndísi Haraldsdóttir í 11. umferð tippleiks strandir.is sem lauk í gær. Báðir keppendur voru afar sigurvissir en lokatölur urðu 9-8 Höskuldi í vil. Höskuldur jafnar því stigamet leiksins og keppir áfram á…

Tónleikar með Sigga Björns

Í kvöld heldur hinn víðfrægi trúbador Siggi Björns tónleika á Café Riis á Hólmavík og hefjast þeir kl. 21:00. Nánar má fræðast um tónleikana á vefnum www.siggib.com. Aðgangseyrir að tónleikunum er kr. 1.000.- en þar spilar Siggi bæði gamalt og nýtt efni og…

Sundnámskeið fyrir fullorðna

Nú eru að fara aftur í gang á Hólmavík sundnámskeið fyrir fullorðna, en þau hefjast næstkomandi þriðjudag þann 8. nóvember klukkan 17:00. Kennt verður 3 sinnum í viku. Námskeiðið er tíu tímar og kostar 5000 krónur. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband…

Gegnir tekinn í notkun

Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík skipti í síðustu viku um útlánakerfi og tók í notkun bókasafnskerfið Gegni. Kerfið má skoða á slóðinni www.gegnir.is og þar er hægt að fletta því upp hvort einstakar bækur eru til á Hólmavík eða ekki. Áður var bókasafnskerfið Embla í…

Árshátíð hjá starfsfólki Hólmavíkurhrepps

Árshátíð starfsfólks Hólmavíkurhrepps verður haldin í kvöld á Café Riis og hefst með veisluhlaðborði. Skemmtinefnd starfsmannanna mun sjá til þess að árshátíðargestirnir nærist líka nægilega á gamanmálum þegar líða fer á kvöldið, áður en opinn dansleikur með Skógarpúkunum úr Reykhólasveit…

Hamingjudagar 29. júní – 2. júlí

Á fundi nýverið ákvað Menningarmála-nefnd Hólmavíkurhrepps að halda aftur á næsta ári hátíðina Hamingjudaga á Hólmavík, dagana 29. júní – 2. júlí 2006. Hreppsnefnd á líklega eftir að samþykkja gjörninginn formlega, en sú ákvörðun vefst varla fyrir, því fram kom á fundi nefndarinnar í ágúst að…

Sigurvissir spekingar

Keppendur í tippleik strandir.is nú um helgina, þau Höskuldur Birkir Erlingsson og Guðmundína Arndís Haraldsdóttir, eru hvort um sig með eindæmum viss um að fara með sigur af hólmi. Gummó segir í sinni spá að hún stefni að því að…