Formúlubikarinn fær nýjan samastað

Hinn eftirsótti formúlubikar strandir.is var afhentur í litlu hófi á Hólmavík í dag, en 31 lið vaskinna manna og kvenna tóku þátt í formúlukeppni strandir.is á keppnistímabilinu. Eins og kunnugt er þá stóð Jón Gísli Jónsson uppi sem sigurvegari í haust, en hann hélt 1.sæti…

Spunakvöld og Hrútfirðingaball

Eins og venjulega er ýmislegt um að vera um helgina á Ströndum. Hæst ber Spunakvöld hjá Leikfélagi Hólmavíkur sem haldið verður í Bragganum á Hólmavík laugardagskvöldið kl. 20:30. Þar reyna leikfélagar með sér í leikhússporti eða spunaleik og allir sem…

Fólk á öllum aldri á leiklistarnámskeiði

Í kvöld lýkur kvöld fimm daga leiklistarnámskeiði sem hefur staðið yfir þessa viku en Elvar Logi Hannesson leikari hefur verið leiðbeinandi á námskeiðinu sem haldið hefur verið í félagsheimilinu á Hólmavík. Það er óhætt að segja að þar hefur ríkt eining og glaðværð og hafa…

Bílvelta á Holtavörðuheiði

Bílvelta varð efst á Holtavörðuheiði seinnipartinn í gær. Óhappið varð skammt frá ristarhliðinu og hafnaði bíllinn á hvolfi. Ekki urðu slys á fólki en bíllinn er mjög illa farinn. Ekki var um hálku að ræða þegar óhappið varð.

Lifandi landbúnaður – fundur í Sævangi

Verkefnið Lifandi landbúnaður og Bændasamtök Íslands standa fyrir fundaherferð næstu vikurnar. Í Sævangi verður hádegisverðarfundur með súpu og brauði þann 16. nóvember kl. 12:00 og verður þar m.a. gerð grein fyrir grasrótarhreyfingunni Lifandi landbúnaður, fjallað um verkefnið Byggjum brýr og…

Reglum um merkingar sauðfjár breytt

Í Bændablaðinu kemur fram að ákveðið hefur verið að breyta reglugerðinni um plötumerkingar í sauðfé. Í viðtali við Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra kemur fram að taka eigi relgugerðina til skoðunar þannig að hún verði sem auðveldust og einföldust í framkvæmd. Hann…

Verkefnisstjóri á Ströndum

Samkvæmt fréttum Svæðisútvarps Vestfjarða hyggst Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða ráða  til starfa sérstakan verkefnisstjóra með aðsetur á Hólmavík. Var þetta ákveðið í tengslum við undirritun Vaxtarsamnings Vestfjarða á Ísafirði í gær. Hér um fullt starf að ræða og verður samstarfsverkefni Atvest og sveitarfélaga á…

Kartöfluuppsprettan ágæt

Fréttavefurinn strandir.is komst á dögunum yfir myndir frá því í haust úr kartöflu- og rófnagarði í nágrenni Hólmavíkur, þar sem Sverrir Guðbrandsson og Sigurrós Þórðardóttir voru að sækja uppskeruna í garðinn. Eins og á sambærilegum myndum frá því í vor situr…

Urgur í sauðfjárbændum

Nokkur urgur er í sauðfjárbændum á Ströndum vegna nýrra reglna um merkingar sauðfjár sem taka eiga gildi í haust. Finnst mörgum reglurnar íþyngjandi og eru á einn eða annan hátt ósáttir við framkvæmdina, eins og sést í bréfi Ástu F….

Merkingar sauðfjár: Merkjareglugerðarfargan og framkvæmd

Aðsend grein: Ásta F. FlosadóttirÞað er ekki oft sem ég hef skammast mín fyrir að vera Íslendingur, en nú síðustu vikurnar hef ég fylgst með svo undarlegum vinnubrögðum og stjórnsýslu að mér er algjörlega misboðið. Og nóg boðið! Nú er staðan…