Galdramenn smíða nýja heimasíðu

Unnið er að gerð nýrrar heimasíðu Galdrasýningar á Ströndum, galdrasyning.is, en það var orðið nauðsynlegt að koma henni í gagnagrunn til að geta haldið utan um allt efnið sem safnað hefur verið í sarp Strandagaldurs. Fyrir valinu var vefumsjónarkerfið Mambo sem…

Jólaóværan logaði af bræði

Síðastliðinn sunnudag komu góðir gestir frá vinabænum Hole til Hólmavíkur og afhentu kauptúninu jólatré sem þau höfðu í farteskinu. Í för var kennari ásamt tveimur nemendum og báðu fyrir góðar kveðjur til Hólmvíkinga. Eftir að kveikt hafði verið á trénu þá var…

Afmælisbíltúr Ameríkana í hálku

Eins og komið hefur fram hér á strandir.is þá hafa vegir í Strandasýslu sem víðar verið mjög hálir um tíma. Síðastliðið fimmtudagskvöld var kallaður út dráttarbíll á Borðeyri til að aðstoða bílstjóra smábíls sem hafði farið út af rétt fyrir…

Jafntefli í tippleiknum

Viðureign þeirra Smára Gunnarssonar og Jóns Eðvalds Halldórssonar í tippleik strandir.is um helgina lyktaði með jafntefli. Kapparnir voru heldur betur í stuði, náðu hvor um sig átta stigum og verða því að mætast aftur á næstu helgi. Þetta háa stigaskor…

Safna fyrir langveik börn

Kvenfélag Árneshrepps hefur styrkt Umhyggju – félag langveikra barna nokkur undanfarin ár með hverskyns söfnun. Í gær stóð kvenfélagið fyrir tombólu og kaffisölu í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Margt muna var á tombólunni og seldist allt upp sem var þar á…

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu og innan við mánuður til jóla. Í tilefni dagsins verður tendrað á jólatré Hólmvíkinga við grunnskólann kl. 17:30 í dag, en þrír Norðmenn koma færandi hendi frá vinabæ Hólmavíkur í Hole með jólatréð. Tákn…

Hólmavík, Djúpivogur og Þórshöfn

Ef maður rýnir of lengi í íbúafjöldatölur Hagstofunnar er margt fróðlegt sem kemur í ljós. Eitt af því er að það eru alls ekki mörg sveitarfélög á Íslandi sem hafa svipaða íbúatölu og Hólmavíkurhreppur (459 íbúar). Önnur sveitarfélög með íbúa á…

Sviftingar á Hvammstanga

Sparisjóður Húnaþings og Stranda sem hefur höfuðstöðvar á Hvammstanga og útibú á Borðeyri, hefur yfirtekið rekstur innlánadeildar Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga, að því er fram kemur í fréttum Ríkisútvarpsins. Fáar vikur eru síðan kaupfélagið afhenti Sparisjóðnum húsnæði sitt að Höfðabraut 6…

Hálka á Ströndum

Fært er nú um allar Strandir, en hálka á vegum, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Sumarvegirnir um Þorskafjarðar-, Tröllatungu- og Steinadalsheiði eru ófærir. Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri austanátt og að það…

Dýralæknir á Hólmavík

Dýralæknirinn sem þjónað hefur Strandamönnum sem og öðrum Vestfirðingum meðan héraðsdýralæknirinn hefur verið í fæðingarorlofi mun hafa viðkomu á Hólmavík næstkomandi þriðjudag eða miðvikudag. Þá gefst fólki kostur á að mæta með sína þarfahunda og gæludýr til aðhlynningar og ormahreinsunar, en eins og kunnugt er þá…