Siggi Björns á Hólmavík

Um næstu helgi stefnir tónlistarmaðurinn Siggi Björns á tónleika á Hólmavík. Verða þeir haldnir sunnudaginn 6. nóvember á Café Riis og hefjast kl. 21:00. Siggi Björns hefur haldið tónleika um nær alla Vestfirði í þessari yfirreið um fjórðunginn og tónleikarnir…

Tónlist fyrir alla á Hólmavík

Verkefnið Tónlist fyrir alla hefur nú um árabil heimsótt grunnskólana í landinu á næstum hverju ári og nú í október var Hólmavík heimsótt. Þá var öllum nemendum grunnskólanna á Hólmavík, Drangsnesi og Finnbogastöðum boðið til tónleika í Hólmavíkurkirkju þar sem Ólafur Elíasson…

Góð reisa á Bolungarvík

Nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík gerðu góða reisu á íþróttahátíðina í Bolungarvík fyrir nokkru. Á íþróttahátíðinni sem þar er haldin ár hvert keppa nemendum í 8.-10. bekkjum grunnskólanna á Vestfjörðum í ýmsum íþróttagreinum. Okkar fólk kom með þrjá bikara heim,…

Hrútfirðingaball á næstunni

Í nokkur ár hefur hóp fólks langað til að halda Hrútfirðingaball syðra fyrir íbúa fjarðarins og síðast en ekki síst fyrir brottflutta Hrútfirðinga. Nú er sjálfskipuð nefnd komin í málið og hefur verið ákveðið að halda Hrútfirðingaball 12. nóvember næstkomandi í Kiwanissalnum,…

Um byggða- og atvinnumál á nýafstöðnum Landsfundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

Aðsend grein: Jón BjarnasonByggðin og búsetan út til stranda og inn til dala er ein af hinum dýru auðlindum þessa lands. Hún er ein af mikilvægum forsendum fyrir fjölbreyttu mannlífs og tryggir verndun og sjálfbæra nýtingu auðlinda landsins á þjóðhagslega hagkvæmast…

Rækjuvefurinn í Elearning Awards

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum sem fylgist með fjölmiðlum að rækjuvefur Grunnskólans á Hólmavík vann til fyrstu verðlauna í samkeppni um besta sjávarútvegsvefinn nú í haust. Nú hafa aðstandendur vefjarins skráð hann í Evrópusamkeppnina Elearning Awards, en…

Veður og færð

Í dag hefur verið leiðindaveður á Ströndum eins og víðast annars staðar á landinu. Skammtíma veðurspáin gerir ráð fyrir norðanátt upp á 13-18 m/sek sem eykst síðan þegar líður á kvöldið í 18-23 m/sek . Þessu fylgir talsverð ofankoma og frostið…

10. umferð tippleiksins

Á laugardaginn fer fram 10. umferð tippleiks strandir.is sem hefur fengið afar góðar viðtökur og verið mikið skoðaður af gestum vefjarins. Þá eigast við Jón Jónsson sem hefur verið með í leiknum frá upphafi og Höskuldur Birkir Erlingsson Drangsnesingur og…

Fótboltakappar syðra æfa stíft

Eins og áður hefur verið sagt frá hér á strandir.is er fyrirhugað fótboltamót í hinu nýja íþróttahúsi á Hólmavík þann 19. nóvember n.k. Mikill áhugi er á þessu móti sunnan heiða og streyma skráningar inn. Til að mynda hafa Strandamenn sem léku…

Í kjölfar sameiningarkosninga

Arnar S. Jónsson Strandamaður og nemi við Kennaraháskóla Íslands hefur verið iðinn við að senda vefnum greinar um málefni héraðsins undanfarna daga. Nú hafa birst tvær slíkar með dagsmillibili sem lent hafa undir flokknum Aðsendar greinar. Sveitarstjórnarmál eru Arnari hugleikin…