Snæuglan að hressast

Snæuglan sem Þórólfur Guðjónsson fann fasta í girðingu á Ósi fyrr í haust er heldur að braggast, þótt enn sé tvísýnt með hvort hún nái bata. Eftir stranga læknismeðferð fór uglan í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn þar sem hún hefur dvalist síðan. Margrét Dögg…

Kynningarbæklingur samstarfsnefndarinnar

Kynningarbæklingur frá samstarfsnefnd sveitarfélaga í Strandasýslu hefur borist strandir.is og texti hans birtist hér fyrir neðan. Vegna einhverra tækniörðugleika þá er ekki mögulegt að birta útlit hans í pdf formi og er beðist velvirðingar á því, en að sjálfsögðu þá…

Kynningarfundi frestað

Fyrsta fundinum í röð kynningarfunda fyrir sameiningar-kosningar sveitarfélaga á Ströndum sem átti að vera í Broddanesskóla í kvöld hefur verið frestað. Verður hann þess í stað á morgun, miðvikudaginn 28. september kl. 20:00. Í framhaldinu verða svo haldnir fundir í…

Rafmagns- og nettruflanir

Rafmagn fór af Ströndum og reyndar mest öllu Vesturlandi og Vestfjörðum í stuttan tíma um kl. 11 í morgun. Örbylgjusamband Snerpu fór um leið út á Drangsnesi og sveitunum í sunnanverðum Steingrímsfirði sem nota örbylgjusambandið. Búnaður í Sævangi sem miðlar…

Sameiningarkönnun „sixpack“

Í dag birtist ný könnun hér á strandir.is sem viðkemur sameiningar-kosningum sveitarfélaga á Ströndum. Að þessu sinni gefst lesendum kostur á að láta álit sitt í ljós eftir því í hvaða sveitarfélagi þeir búa. Könnuninni er skipt í sex hluta og…

3 milljónir frá Jöfnunarsjóði?

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga styrkir undirbúning fyrir sameiningar-kosningar sveitarfélaga víða um land, óháð því hver niðurstaða kosninganna sjálfra verður. Þannig á samstarfsnefnd Hólmavíkurhrepps, Kaldrananeshrepps, Broddaneshrepps og Árneshrepps kost á 1,6 milljón til að vinna könnun um hagkvæmni sameiningar. Við það bætist tæp…

Vandræði með flutninga á sláturfé

"Í dag átti að sækja sláturfé að Bassastöðum og Gautshamri á 380 kinda vagni frá sláturhúsinu á Hvammstanga, en eftir veðurspána í gærkvöldi var þessari ferð aflýst. Held ég að bæði bændur og flutningsaðilar hafi verið einhuga um að tefla ekki á tvær hættur…

Verkefni í Hrútafirði boðið út

Vegagerðin hefur nú boðið út verkefni í vegagerð í Hrútafirði – endurlögn Djúpvegar á 9,5 km kafla, frá Kjörseyri að Prestbakka. Tilboðsfrestur rennur út kl. 14:00 þriðjudaginn 11. október, en verkefninu sjálfu á að vera lokið fyrir 15. ágúst 2006. Þetta…

Hrafnkell Freysgoði á Hólmavík

Hrafnkell Freysgoði á Hólmavík

Grunnskólinn á Hólmavík stendur fyrir leiksýningu í Félagsheimilinu á Hólmavík á miðvikudaginn næsta, 28. september, kl. 11:00. Það er Stopp-leikhópurinn sem sýnir Hrafnkels sögu Freysgoða, en sagan er í hópi þekktustu Íslendingasagna. Höfundur leikgerðar og leikstjóri er Valgeir Skagfjörð. Leikarar eru…

Vegurinn í Árneshrepp lokaður

Fjárflutningabíll frá Sláturhúsinu á Hvammstanga sem sækja átti lömb í Árneshrepp í gær komst ekki á staðinn þar sem vegurinn var orðinn ófær. Mikið óhagræði hlaust af þessu, bæði fyrir sláturhúsið sem þurfti að útvega sláturfé annars staðar frá með…