Hjallaskóli í galdrafjöri

Hátt í 50 nemendur í 8. bekk Hjallaskóla í Kópavogi og fylgdarlið þeirra heimsóttu Galdrasýninguna á Hólmavík í morgun, en hópurinn er í skólaferðalagi og hefur undanfarið dvalið í Heydal í Mjóafirði þar sem þau stunduðu allskyns útiveru og fjör.  Á galdrasýningunni beið…

Upplýsingamiðstöðin lokar

Sumaropnun hjá Upplýsingamiðstöð-inni á Hólmavík er nú lokið þetta sumarið og starfsemi færist í vetrargírinn. Nú í vetur verður eins og síðustu vetur svarað í síma miðstöðvarinnar 451-3111 og einnig tekið á móti og unnið úr fyrirspurnum í tölvupósti á info@holmavik.is….

Íþróttasjóður auglýsir styrki

Menntamálaráðu-neytið hefur auglýst eftir umsóknum í svokallaðan Íþróttasjóð en hann veitir á hverju ári framlög til margvíslegra verkefna á sviði íþrótta. Til dæmis eru styrkt sérstök verkefni á vegum íþróttafélaga sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Vefurinn strandir.is hvetur…

Merkja þarf allt ásetningsfé

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins kemur fram að landbúnaðar-ráðherra hefur nú sett reglur um að frá og með þessu hausti skuli merkja allt ásetningsfé í landinu með varanlegum merkjum af gerð sem yfirdýralæknir þarf að viðurkenna. Ekki er enn fullkomlega ljóst…

Rækjuvefurinn fær verðlaun

Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík náðu þeim frábæra árangri að komast í úrslit í samkeppni sem Sjávarútvegsráðu-neytið og Menntamálaráðu-neytið stóðu fyrir meðal grunnskólabarna um vefi um sjávarútveg. Þeir gerðu vef um rækjuveiðar og vinnslu undir handleiðslu Kristínar S. Einarsdóttur kennara. Níu skólar tóku…

Önnur umferð tippleiksins

Nú hafa tippspekingarnir Þröstur Áskelsson og Jón Jónsson skilað af sér spá um úrslit á getraunaseðli þessarar viku, en hann samanstendur af landsleikjum. Síðasta laugardag gerðu kapparnir jafntefli, 6-6, sem var kannski ekki svo óvænt í ljósi þess að þeir voru…

Rottubragurinn kom í leitirnar

Hólmvíkingurinn Þorsteinsína Gestsdóttir sem býr núna í Garðinum og er einn af dyggum lesendum strandir.is, lagðist í mikla leit þegar spurt var eftir rottubragnum í frétt um krufningu spendýra í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir tveimur dögum og sendi vefnum þetta…