Halló frá Strandavini

Vefnum hafa borist góðar kveðju frá Alexöndru Hilf, þýskri stúlku sem dvaldi á Ströndum síðastliðið haust og vann háskólaverkefnið sitt í samvinnu við Strandagaldur. Alex útskrifaðist úr mastersnáminu í dag og í samtali við strandir.is segist hún vera afar glöð yfir því og fari…

573 á kjörskrá á Ströndum

Hagstofa Íslands og Þjóðskrá hafa birt tölur um fjölda kjósenda í komandi kosningum um sameiningu sveitarfélaga. 573 manns eru á kjörskrá í hreppunum fimm sem teljast til Stranda. Þar af eru 74 í Bæjarhreppi, en þar verður kosið um hvort hreppurinn skuli…

„Strandahreppur“ fengi ekki krónu

Til að auðvelda sameiningarferli sveitarfélaga á landinu þá ætlar Jöfnunarsjóður að leggja fram 2,3 milljarða króna en það fjármagn er eyrnarmerkt til að veita skuldajöfnunarframlag til þeirra sveitarfélaga sem sameinast. Sem dæmi þá fá Snæfellsbær og Stykkishólmsbær 100 millj. kr. ef þau sameinast….

Karókíkeppnin hefst í kvöld

Fyrra kvöld karókíkeppni Café Riis er í kvöld og hefst klukkan 21:00 en þá stíga 15 söngvarar fram á sviðið og láta ljós sitt skína. Æfingar hafa staðið yfir í vikunni og það stefnir í mikla keppni en það er óhætt að segja…

Segir hljóðið í fólki fremur neikvætt

Í viðtali hjá Svæðisútvarpi Vestfjarða í gær sagði Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps, að mikið þurfi að gera í samgöngumálum til að tillagan að sameining fjögurra nyrstu sveitarfélaganna á Ströndum verði fýsilegur kostur. Henni finnst hljóðið í fólki vera fremur neikvætt gagnvart því…

Drangsnes v Tungusveit

Það er óhætt að segja að nú færist líf, fjör og læti í tippleik strandir.is, en Björn Hjálmarsson sem laut í lægra haldi fyrir Jóni Jónssyni á Kirkjubóli um síðustu helgi skoraði á Halldór Loga Friðgeirsson að reyna sig í…

Úrkomumet á Bassastöðum

Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum í Steingrímsfirði setti upp úrkomumæli á Bassastöðum í janúar síðastliðnum. Hann segir að þrátt fyrir að úrkoma í Steingrímsfirði komist líklega seint á heimsafrekaskrá þá var úrkoma síðasta mánudags sú mesta sem mælst hefur á Bassastöðum…

Hagvöxtur á heimaslóð

Þróunarverkefnið Hagvöxtur á heimaslóð (HH) er sérstaklega lagað að þörfum lítilla og meðalstórra ferðaþjónustu-fyrirtækja á afmörkuðu landsvæði. Fyrsti hluti verkefnisins fór fram á Vesturlandi fyrra hluta árs 2005, nú liggur leiðin á Vestfirði. Skráning er hafin og þegar hafa nokkur…

Mikið um að vera á Hólmavík

Í dag og næstu daga er heilmikið um að vera á Hólmavík. Í dag kl. 11:00 er leiksýning þar sem Hrafnkels saga Freysgoða er sýnd í Félagsheimilinu fyrir grunnskólabörn á staðnum og eru allir aðrir einnig velkomnir og aðgangur ókeypis. Í kvöld…

Sparkvöllur vígður á morgun

Sparkvöllur sem unnið hefur verið að í sumar og haust á Grunnskólalóðinni á Hólmavík verður tekinn formlega í notkun á morgun, fimmtudaginn 29. september, kl. 14:00. Ávörp verða flutt og síðan munu börn í yngri flokkum taka stuttan leik. Einnig…