Morgunverðarhlaðborð á Hólmavík

Dagskrá Hamingjudaganna á morgun hefst með morgunverðar-hlaðborði í Félagsheimilinu á Hólmavík sem Ferðaþjónustan á Kirkjubóli stendur fyrir milli klukkan 8-11, bæði laugardag og sunnudag. Verða þar ýmsar kræsingar, auk hefðbundinna rétta á morgunverðarhlaðborði. Sjálfsagt líta margir í heimsókn til að ná í…

Hólmavík í hátíðarbúning

Hamingjudagarnir hafa farið vel af stað á Hólmavík. Um 150 manns mættu á Hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöld og fjöldi manns var samankominn í blíðskaparveðri þegar Idolstjarnan Heiða skemmti á útisviði í Kirkjuhvamminum. Um 40 manns tóku síðan þátt gönguferð upp í…

Borgarís á Hamingjudögum

Borgarís á Hamingjudögum

Áhöfnin á Sæbjörginni á Hólmavík gerði sér lítið fyrir í dag og sótti veglegt brot úr borgarísjaka út á Steingrímsfjörð og dró hann að bryggju á Hólmavík. Höfðu Strandamenn og gestir þeirra sem eru allmargir á Hamingjudögum á Hólmavík gaman…

Galdrasýningin stækkar

Unnið hefur verið hörðum höndum undanfarna daga við stækkun Galdrasýningar á Ströndum á Hólmavík en á morgun laugardaginn 2. júlí kl. 20:00 verður nýji hlutinn opnaður með skemmtilegri athöfn. Allsherjargoði, Norðlendingagoði og Vestfirðingagoði halda heiðið blót í galdragarðinum í tilefni…