Knattspyrnukappar á ferð

Laugardaginn næsta, 9. júlí, ætla knattspyrnukappar sem kepptu fyrir HSS á áttunda áratugnum að hittast á Hólmavík og eiga glaðan dag. Af því tilefni ætla þessir garpar sem voru upp á sitt besta fyrir allt of mörgum árum síðan að afhenda gjöf…

Fundað um Arnkötludalsveg

Á vef Leiðar ehf – www.leid.is – kemur fram að fyrirtækið fundaði í dag með fulltrúum þeirra fjögurra sveitarfélagana sem hafa lýst yfir áhuga á að vinna að flýtifjármögnun vegar um Arnkötludal og Gautsdal. Þessi sveitarfélög eru Hólmavíkurhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Súðavíkurhreppur og…

Deilt um aflagjald

Hólmavíkurhreppur fjallaði á fundi hreppsnefndar í gær um erindi frá Félagsmálaráðuneytinu. Þar var óskað eftir athugasemdum frá hreppnum varðandi athugasemdir sem gerðar hafa verið við niðurfellingu aflagjalda hjá Særoða ehf á fundi hreppsnefndar þann 15. mars 2005 og ábendingu um hugsanlegt vanhæfi hreppsnefndarmanna…

Afhjúpun minnisvarða

Laugardaginn 9. júlí n.k. verður afhjúpaður minnisvarði við Kört í Trékyllisvík. Minnisvarðinn er til minningar um mennina þrjá sem brenndir voru á báli fyrir galdra í Trékyllisvík haustið 1654. Dagskráin hefst kl. 14:00 við Kört, en þaðan verður haldið í Kistuvog…

Héraðsmót HSS næstu helgi

Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum verður haldið laugardaginn 9. júlí á Sævangi. Keppni hefst hefst kl: 11:00 stundvíslega. Keppendur eiga að skrá sig hjá forráðamanni síns félags. Þeir koma þeim upplýsingum síðan áfram til Þorvaldar Hermannssonar (Tóta), netfang totilubbi@hotmail.com eða í síma…

Bikarkeppni HSS í knattspyrnu

Einn af dagskrárliðum Hamingjudaga á Hólmavík var hin árlega bikarkeppni HSS í knattspyrnu. Þar leiddu saman hesta sína, eða réttara sagt fætur sínar, ungir sem aldnir knattspyrnumenn innan HSS. Að þessu sinni voru skráð fimm lið til keppni: Geislinn a…

Bryggjuhátíðin 16. júlí

Undirbúningur fyrir Bryggjuhátíð á Drangsnesi er kominn á fullan skrið, enda ekki seinna að vænna þar sem 16. júlí kemur brátt. Bryggjuhátíðarnefnd kom saman síðastliðið mánudagskvöld og var þar ýmsum verkum skipt niður á fólk svona eins og gengur. Að…

Stóri jakinn á Steingrímsfirði

Laugardaginn 2. júlí komu tveir nýir bátar til Drangsness með klukkutíma millibili, annar frá Stykkishólmi og hinn frá Norðfirði. Verða þeir gerðir út frá Drangsnesi. Af því tilefni bauð Halldór Ármannsson, eigandi annars bátsins, fréttaritara strandir.is og fleira fólki í siglingu út að borgarísjakanum…

Hamingjudagar fóru vel fram

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík sem haldin var um nýliðna helgi fór ljómandi vel fram. Veður var frábærlega gott seinnipart á laugardag og fram á sunnudagsmorgun og nutu menn lífsins í veðurblíðunni lengst fram á nótt eftir að dagskrá lauk á laugardagskvöldið….

Fjórði í hamingju

Hamingjudagar á Hólmavík standa enn yfir og nú í þessum rituðum orðum stendur yfir gospelmessa í Hólmavíkurkirkju. Klukkan 2 í dag verður síðan Fjörudagur á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem farið verður í gönguferð um fjöruna með leiðsögn og hreiður…