Tilberar og nábrækur til sölu

Minjagripaverslun Galdrasýningar á Ströndum hefur hafið sölu á einstökum minjagripum sem hafa verið í þróun og vinnslu undanfarna mánuði. Hver einstakur gripur er handgerður og nátengdur viðfangsefni sýningarinnar sem er íslenskur galdur og þjóðtrú. Þeir koma í sérhönnuðum öskjum þar sem er…

Golfsumarið hafið

Golfklúbbur Hólmavíkur hélt aðalfund sinn síðastliðinn mánudag og búið er að opna golfvöllinn í Skeljavík. Á aðalfundi bar helst til tíðinda að formannaskipti urðu í klúbbnum, Jóhann Björn Arngrímsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Við því embætti tók Benedikt…

Flaggað á Café Riis

Fáni var við hún á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík í gær, en þá opnaði staðurinn að nýju. Glæsilegt pizza- og pastahlaðborð var á boðstólum en fjöldi manna litu við og samfögnuðu með nýjum eigendum. Starfsmenn Orkubús Vestfjarða á Hólmavík riðu á…

Haltur leiðir blindan

Nú styttist í að Strandamaðurinn og nuddarinn Guðbrandur Einarsson frá Broddanesi og íþróttakappinn Bjarki Birgisson leggi upp í ferðalag kringum landið á tveim jafnfljótum, en þeir leggja af stað í göngu umhverfis landið eftir þjóðvegi 1 þann 20. júní. Strandavefurinn mun fylgjast vel…

Sumarið komið á Ströndum

Í dag hófst ferðasumarið hjá mörgum ferðaþjónum á Ströndum. Sumaropnun hófst bæði á Galdrasýning og Sauðfjársetri í Sævangi í dag og verður opið á báðum stöðum frá 10-18 alla daga í sumar. Eins opnaði Upplýsingamiðstöðin og tjaldsvæðið á Hólmavík, en opnunartími…

Hverfislitir fyrir Hamingjudaga

Menningarmála-nefnd Hólmavíkur-hrepps hefur nú dregið um hverfisliti vegna Hamingjudaga.  Túnahverfi (Austurtún, Lækjartún, Miðtún og Vesturtún) verður rautt hverfi, "miðhlutinn" (Vitabraut, Skólabraut og Hafnarbraut að Klifi) verður appelsínugult hverfi, og "innfrá" (Brunngata, Borgabraut, Brattagata, Kópnesbraut, Höfðabraut, Bræðraborg og Snæfell) verður blátt hverfi og sveitabæir…