Café Riis auglýsir sumaropnun

Hinn glæsilegi veitingastaður Café Riis á Hólmavík hefur auglýst sumaropnunina en staðurinn opnar að nýju fimmtudaginn 2. júní n.k. Vel verður gert í mat og drykk opnunardaginnn en þá verður ítalskt pizza og pastahlaðborð í fyrirrúmi fyrir alla fjölskylduna og…

Undirritun Vaxtarsamnings Vestfjarða

Í fréttatilkynningu frá Iðnaðarráðuneytinu kemur fram að skrifað verður undir Vaxtarsamning Vestfjarða á morgun, þriðjudaginn 31. maí, á Hótel Ísafirði. Fyrir nokkru var kynnt skýrsla nefndar um byggðaþróun Vestfjarða, en starf nefndarinnar er hluti af verkefnum innan byggðaáætlunar stjórnvalda sem…

Munaðarlausir hrafnar fá skjól

Munaðarlausir hrafnar fá skjól

Von er á hröfnum á Galdrasýningu á Ströndum í dag en bóndi nokkur á Ströndum óskaði eftir því að sýningin tæki í fóstur tvo munaðarlausa hrafnsunga. Að sjálfsögðu var tekið vel í þá bón enda mega menn þar á bæ ekkert bágt sjá en starfsfólk sýningarinnar mun…

Aðalfundur Golfklúbbs Hólmavíkur

Aðalfundur Golfklúbbs Hólmavíkur árið 2005 verður haldinn í Rósubúð (húsi Björgunar-sveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík) í kvöld, þann 30. maí, og hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, inntaka nýrra félaga og önnur mál. Núverandi formaður Golfklúbbsins er Jóhann Björn Arngrímsson…

Norðurljós á Drangsnesi og Hólmavík

Kvennakórinn Norðurljós heldur tvenna tónleika á næstunni. Hinir fyrri verða í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi miðvikudaginn 1. júní, kl. 21.00. Þeir síðari verða í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 2. júní, kl. 20:30. Efnisskráin verður fjölbreytt að vanda, en á henni eru m.a. nokkur lög eftir Gunnar…

Kryddlegnar gellur laða á Strandir

Þær eru margar ástæðurnar fyrir því að fólk gerir sér ferð á Strandir. Oftast heyrist að stórfengleg náttúra svæðisins eða seiðar galdranna fangi gesti á svæðið en í gær komu ferðamenn í dagsferð á Strandir í þeim eina tilgangi að…

Gríðarlegt grillpartý

Eins og fram hefur komið hér á strandir.is var haldin geysimikil samkoma á Hólmavík eftir hreinsunarátakið í gærdag þar sem yfir hundrað manns mættu á svæðið. Fólkið kom sér fyrir á flötina neðan við félagsheimilið með grillkjöt, pylsur, kartöflusalat og fleira…

Kristján vann lagasamkeppnina

Á grillveislunni sem haldin var eftir hreinsunarátak Hólmvíkinga í gær tilkynnti Bjarni Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri fyrirhugaðra Hamingjudaga á Hólmavík hver hefði unnið lagasamkeppni sem haldin var í tengslum við hátíðina. Leitað var að lagi sem gæti verið kynningarlag hátíðarinnar og…

Myndir frá hreinsunardegi

Hreinsunardagur á Hólmavík tókst fádæma vel og fjöldi manns tók á honum stóra sínum við þrif og snyrtingu bæjarins. Óhemja af rusli yfirgaf bæinn og víða mátti sjá fólk dytta að grindverkum sínum, mála og þrífa. Nú þarf bara að fylgja…

Reiðnámskeið og jarðeldur í grennd

Þegar fréttaritari strandir.is átti leið fram að Víðidalsá fyrir skömmu til að heilsa upp á Skúla bónda, sem stendur í þakviðgerðum þessa dagana, ók hann fram á reiðnámskeið það sem kynnt var hér á vefnum á dögunum. Þarna voru allmargir…