Sparisjóður Strandamanna hagnast

Aðalfundur Sparisjóðs Strandamanna var haldinn í Sævangi í gærkvöld, fimmtudaginn 31. mars. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum kemur fram að hagnaður ársins 2004 var 109,9 milljónir króna og er hann að mestu kominn af verðbréfaeign sparisjóðsins, en gengishagnaður af veltubréfum var…

Hagyrðingar fæddust í gær

Það var góðmennt á hagyrðinganámskeiði í Grunnskólanum á Hólmavík í gær. Fræðslumiðstöð Vestfjarða stóð fyrir námskeiðinu, en leiðbeinandi var Stefán Gíslason frá Gröf í Bitrufirði. Nemendur voru fimm talsins og þar af var einn kominn alla leið leið frá Bolungarvík…

Sundlaugin á Drangsnesi

Framkvæmdum við sundlaugina á Drangsnesi miðar vel. Grundarásmenn vinna að verkinu og miðar vel áfram. Laugin verður útisundlaug, 12×8 metrar á stærð. Heitur pottur og gufubað verða líka á staðnum og vandað þjónustuhús. Stefnir allt í að menn geti tekið…

Áskorun um Arnkötludal

Sveitarstjórnir á norðanverðum Vestfjörðum (Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavíkurhreppur) hafa sent frá sér sameiginlega áskorun þar sem skorað er á alþingi sem vinnur nú að vegaáætlun næstu 4 árin að flýta vegagerð um Arnkötludal þannig að hann verði tilbúinn 2008. Þetta…