Strandapóstur smellir af

Strandapósturinn Jón Halldórsson frá Hrófbergi er víðförull með afbrigðum, eins og Strandapóstar hafa jafnan verið. Starfsskilyrðin hafa þó breyst mjög í áranna rás og ólíklegt verður að teljast að póstburðarmenn nútímans lendi í svaðilförum eins og margir bréfberar gerðu í…

Vandamál með sítengingu

Vandamál með sítengingu

Í fréttatilkynningu frá Snerpu á Ísafirði sem barst rétt í þessu segir: „Undanfarna daga hefur orðið vart við vandamál hjá þeim sem tengjast við örbylgjunet Snerpu á Hólmavík. Tekist hefur að einangra bilunina sem er álagstengd og verið er að fá…

Heiðin í vetrarbúningi

Heiðin í vetrarbúningi

Þrátt fyrir að margir séu farnir að sjá vorið í hyllingum eru margir staðir á Ströndum sem enn eru undir öruggri stjórn Veturs konungs. Einn af þeim stöðum sem sleppa undan stjórn hans seinna en margir aðrir er Steingrímsfjarðarheiði, en…

Mokfiskirí í góða veðrinu

Í veðri eins og verið hefur undanfarna daga er ekki amalegt að vera á sjó og ef vel aflast er það enn betra. Stefnir St 47 sem er 5,5 brt línubátur gerður út frá Drangsnesi var á sjó í dag…

Vonarholtsvegur og fleiri vegir

Ný grein bættist í dag í flokkinn Aðsendar greinar og fjallar eins og margar aðrar um samgöngur og vegamál. Má ætla að fátt sé meira rætt hér á svæðinu þessar vikurnar, enda má segja að staða mála hvað varðar samgöngur…

Vonarholtsvegur og fleiri vegir

Vonarholtsvegur og fleiri vegir

Aðsend grein: Matthías Lýðsson. Mig langar hér til að skýra skoðanir mínar vegna vegalagningar um Arnkötludal og Gautsdal, sem hér verður nefndur Vonarholtsvegur.  Ekki verður komist hjá að fara fáum orðum um forsögu málsins, forsendur vegalagningarinnar, kosti og galla. Fyrst…

Fjölmennasta mót Skíðafélagins

Skíðafélagsmót sem haldið var á Steingrímsfjarðarheiði í gærdag var sennilega það fjölmennasta sem haldið hefur verið á vegum Skíðafélags Strandamanna, að sögn Ragnars Bragasonar. Að sama skapi er það fjölmennasta skíðamót sem haldið hefur verið á Ströndum að Strandagöngunni undanskilinni, en keppendur voru…

Bensínafgreiðsla á Drangsnesi

Um sjö leytið í gærkvöld opnaði Olíufélagið hf nýja sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín og olíu á Drangsnesi. Nýju dælurnar taka öll kort. Þar með er endi bundinn á algjört vandræðaástand frá því síðasta vor þegar Skeljungur lokaði bensínafgreiðslu sinni á Drangsnesi. Og nú…

Hafbjörg á leið í heimahöfn

Hafbjörg ST 77 er á leið til heimahafnar á Hólmavík í dag eftir gagngerar endurbætur, en báturinn sökk út af Kaldrananesi síðastliðið vor. Í þessum rituðum orðum er báturinn staddur á Rifi (kl. 11:00) og tekur þar olíu áður en brunað er áfram. Að…

Með myndavél í Hrútafirði

Fréttaritari strandir.is – Jón Jónsson á Kirkjubóli – fór um Hrútafjörð í blíðuveðri síðasta fimmtudag og hafði myndavélina með í för. Sólin skein og það var vor í lofti, hversu lengi sem það nú endist. Víða í Bæjarhreppi eru fallegir staðir…