Þorrablót á Drangsnesi

Þorrablót á Drangsnesi

Hið árlega þorrablót Drangsnesinga verður haldið laugardaginn 5. febrúar nk. Drangsnesingar eru vanir að laga bæði fiskvinnslu og sjósókn að þeim atburði þar sem nær allir hreppsbúar sem aldur hafa mæta á skemmtunina, ásamt gestum sem gjarnan sækja okkur heim af…

Heimasala á afurðum?

Heimasala á afurðum?

Nefnd um heimasölu á afurðum hefur skilað skýrslu til Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra og hefur hún verið gerð aðgengileg á netinu undir þessum tengli (pdf-skjal, 452 kb). Nefndin var skipuð í febrúar síðastliðnum og henni falið að athuga með hvaða hætti ferðaþjónustubændur…

Útkall hjá Björgunarsveitinni

Útkall hjá Björgunarsveitinni

Meðan Hólmvíkingar blótuðu þorrann síðastliðið laugardagskvöld fékk Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík beiðni frá lögreglunni um að grennslast fyrir um fólk á eins drifs fólksbíl. Fólkið var á vesturleið um Djúp og hafði ekki skilað sér á áfangastað á réttum tíma. Tveir vaskir björgunarsveitarmenn fóru því á jeppa…

Veður og færð

Veður og færð

Veðurspá fyrir næsta sólarhring er á þann veg að gert er ráð fyrir hægviðri og skýjuðu veðri. Hætt er við dálítilli snjókomu öðru hverju. Hægviðrið snýst síðan smám saman í suðvestan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu síðdegis. Hlýnandi veður og…

Umferð minnkar um Ennisháls

Umferð minnkar um Ennisháls

Í frétt á heimasíðu Leiðar ehf kemur fram að umferð hafi aukist jafnt og þétt við Ögur í Ísafjarðardjúpi og yfir Gilsfjörð, en minnkað á veginum yfir Ennisháls á Ströndum síðustu tvö ár. Leið ehf telur að aukningu umferðar um Gilsfjörð og Djúp megi vafalaust þakka betri…

Úrslit í firmakeppni

Úrslit í firmakeppni

Firmakeppni Skíðafélags Strandamanna í boðgöngu var haldin á Múlaengi í Selárdal í dag. Þar er mönnum raðað saman í skíðagöngulið undir merkjum einstakra fyrirtækja sem styrkja keppnina, með það að markmiði að hún verði sem jöfnust. Það var lið Sparisjóðs Strandamanna…

Myndarleg ísing

Myndarleg ísing

Fréttaritari strandir.is – Jón Jónsson – rakst á þessa girðingu í dag, sem státaði af allmyndarlegri ísingu á um það bil 100 metra kafla. Girðingin stendur við á og virðist sem væta hafi fokið af ánni á girðinguna í þann…

Frá þorrablóti Hólmvíkinga

Hólmvíkingar héldu sitt árlega þorrablót í gær með pompi og prakt. Heilmikil stemmning var á blótinu sem tókst vel í alla staði. Þorranefnd skipuð valinkunnu kvenfólki hélt uppi miklu fjöri með frábærum skemmtiatriðum, menn og konur gæddu sér á gómsætum…

Glitský á lofti

Glitský á lofti

Glitský sáust á lofti yfir Steingrímsfirði í morgun. Þetta eru mjög falleg góðviðrisský sem sjást stöku sinnum, þá helst að kvöldi eða fyrir sólarupprás að morgni. Vefurinn strandir.is fékk meðfylgjandi myndir sendar frá Guðbrandi Sverrissyni á Bassastöðum. Á vef veðurstofunnar segir…

Strandagaldur á Vetrarhátíð

Strandagaldur tekur þátt í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar þann 19. febrúar n.k. í Háskólabíói, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur nýja kvikmyndatónlist eftir Barða Jóhannsson við sænsku kvikmyndina Häxan, sem fjallar um galdra. Hugvísindastofnun mun svo standa fyrir stuttu málþingi um galdra sem haldið…