Jólahlaðborð á Café Riis

Jólahlaðborð á Café Riis

Hið vinsæla jólahlaðborð á Café Riis á Hómavík verður í boði á föstudags- og laugardagskvöld um næstu helgi. Borðhaldið hefst klukkan 20:00 og kokkurinn er Strandamönnum af góðu kunnur en hann hefur séð um eldhúsið hjá Café Riis mörg undanfarin…

Strandakúnst með jólamarkað

Strandakúnst með jólamarkað

Handverksfélagið Strandakúnst á Hólmavík hefur opnað sinn árlega jólamarkað á Hólmavík. Að þessu sinni er hann í gamla verslunarhúsnæði KSH við Höfðagötu. Þar hefur handverksfólkið komið sér vel fyrir og séð til þess að það fari ekki fram hjá neinum…

SMS galdrar á Ströndum

SMS galdrar á Ströndum

Undanfarna mánuði hefur Strandagaldur á Hólmavík unnið að margskonar hugmyndum um eflingu þjónustu til ferðamanna á svæðinu og þar hefur m.a. komið upp sú hugmynd að taka í notkun samskipta- og upplýsingatækni sem byggir á notkun farsímakerfisins.