Myndasafnið: Heyskapur á Kollafjarðarnesi

Myndasafnið: Heyskapur á Kollafjarðarnesi

Víða má finna gamlar og skemmtilegar myndir af Ströndum. Fréttaritari strandir.is var að fletta bók um daginn, gamalli Íslandsmetabók, þegar hann rak augun í þessa mynd og áttaði sig fljótlega á að í baksýn sést glitta í Hvalsárdranginn. Engar upplýsingar…

Brennt barn forðast eldinn ...

Brennt barn forðast eldinn …

Eldvarnadagur í Grunnskólanum á Hólmavík var í morgun. Þar fór fram brunaæfing og sannaðist þar að ekki er vanþörf á slíkum æfingum. Svo mikil hálka reyndist vera í brekkunni upp að skólanum að slökkviliðsbíllinn sem kom þar æðandi að, komst…

Úr gestakönnun Galdrasýningarinnar

Úr gestakönnun Galdrasýningarinnar

Aðsend grein: Sigurður Atlason Í könnun sem lá frammi á Galdrasýningu á Ströndum í sumar voru gestir spurðir álits um nokkur atriði sem viðkom Galdrasýningunni og Ströndum sem viðkomustaðar. Í einni spurningunni sem var einungis beint til erlendra gesta var spurt…

Myndasafnið: Héraðsmót 1983

Myndasafnið: Héraðsmót 1983

Hér að neðan er ein gömul og góð mynd, frá Héraðsmóti á Sævangi árið 1983. Það er Bragi á Heydalsá sem er að kasta kúlunni, en í hópi áhorfenda má m.a. sjá syni hans Ragnar og Jón Bjarna, Úlfar á Krossnesi…

Jólatónleikar á Hólmavík

Árlegir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða tvískiptir þetta árið vegna fjölda nemenda. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 14. desember og miðvikudaginn 15. desember. Tónleikarnir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju og hefjast bæði kvöldin kl. 19:30.

Vegur um Arnkötludal - 800 milljónir

Vegur um Arnkötludal – 800 milljónir

Í greinargerð og frumdrögum að lagningu vegarins um Arnkötludal milli Steingrímsfjarðar og Reykhólasveitar sem verkfræðifyrirtækið Línuhönnun í Reykjavík hefur unnið fyrir Leið ehf, kemur meðal annars fram að framkvæmdin muni kosta á bilinu 780 – 800 milljónir króna og að framkvæmdin muni borga…

Söngleikurinn Friðarbarnið

Söngleikurinn Friðarbarnið

Söngleikurinn Friðarbarnið verður sýnt á þremur stöðum á Ströndum á næstunni. Fyrsta sýning verður í Hólmavíkurkirkju kl. 17:00 laugardaginn 11. desember, önnur sýning í Árnesi í Trékyllisvík kl. 14:00 sunnudaginn 12. des. og loks á Drangsnesi mánudaginn 13. des. kl. 20:00.

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju í kvöld kl. 20:00. Þar verður margt til gamans gert, leikur, upplestur, söngur og hljóðfærasláttur. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Byggðakvóti á Strandir

Byggðakvóti á Strandir

Þrjú sveitarfélög hafa fengið úthlutað byggðakvóta frá Sjávarútvegsráðuneytinu. Það eru Hólmavíkurhreppur sem fær 69 tonn, Kaldrananeshreppur sem fær 31,5 tonn og Árneshreppur sem fær 10 tonn. Alls eru til úthlutunar 3.200 tonn. Það sveitarfélag sem fær mest er Vesturbyggð sem…

Ekkert að frétta

Komin er út bók eftir Strandamanninn Sverri Guðbrandsson frá Heydalsá, síðan búsettan á Klúku í Tungusveit og á Hólmavík. Ber bókin titilinn Ekkert að frétta. Í henni er að finna ótal minningarþætti Sverris og er hún hin skemmtilegasta aflestrar, enda…