Sýningaropnun og minnisvarði í Kört

Þann 19. júní verður opnuð sýning og afhjúpaður minnisvarði um Guðrúnu Bjarnadóttur (1770-1859) í minjasafninu Kört í Trékyllisvík og hefst viðburðurinn kl. 13:30. Í tilefni opnunarinnar verða léttar veitingar í boði og eru allir hjartanlega velkomnir. Sýningin ber yfirskriftina Gunna fótalausa en…

Leikjanámskeið Náttúrubarnaskólans og Strandabyggðar í næstu viku

Nú er lokið einu vikulöngu leikjanámskeiði í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi við Steingrímsfjörð í samstarfi við sveitarfélagið Strandabyggð. Annað vikunámskeið er framundan dagana 20.-24. júní 13:00-17:00 (5 dagar). Námskeiðið eru hugsað fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Það er niðurgreitt af sveitarfélaginu…

Dagur hinna villtu blóma í Sævangi

Þann 19. júní klukkan 16:00 verður dagur hinna villtu blóma haldinn í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi í samvinnu við Flóruvini og Náttúrustofu Vestfjarða og eru allir hjartanlega velkomnir! Dagrún Ósk verður með stutta kynningu á Náttúrubarnaskólanum, svo verður Hafdís Sturlaugsdóttir með…

Sjómannadagurinn á Hólmavík

Að venju verður glæsileg dagskrá í boði björgunarsveitarinnar Dagrenningar á sjómannadaginn. Sunnudaginn 5. júní verður marhnútaveiðikeppni fyrir ungu kynslóðina kl. 10:00. Verðlaunaskjöl verða afhent fyrir flesta veidda fiska, mesta veginn afla auk þess fyrir stærsta og minnsta fiskinn. Klukkan 12:00 byrjar…

Leikjanámskeið Náttúrubarnaskólans og Strandabyggðar

Í júní verða tvö leikjanámskeið í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi við Steingrímsfjörð í samstarfi við sveitarfélagið Strandabyggð. Fyrri vikan er dagana 13.-16. júní frá klukkan 13:00-17:00 (4 dagar). Seinni vikan er svo 20.-24. júní 13:00-17:00 (5 dagar). Námskeiðin eru hugsuð fyrir…

Þorgeir Pálsson býðst til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi

Tilkynning frá Þorgeiri Pálssyni, Hólmavík  Framboð á lista Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016.  Ég er Vestfirðingur; fæddur á Hólmavík 10.04.1963 og er í sambúð með Hrafnhildi Skúladóttur (20.12.1974) frá Þingeyri. Móðurættin mín er frá Suðureyri í Tálknafirði, en föðurættin af…

Félag Pírata á Ströndum stofnað

 Boðað hefur verið til stofnfundar félags Pírata á Ströndum og verður hann haldinn fimmtudaginn 19. maí klukkan 20-21.30 á Galdrasafninu á Hólmavík, efri hæð. Fundarefni eru stofnun félags Pírata á Ströndum, kynningarmál og framboðsmál og þar með áherslur fyrir komandi kosningar. Fundarboðendur…

Þjóðfræðisprell og eftirhermukeppni á Hólmavík - allir velkomnir!

Föstudaginn 20. maí verður dagskrá sem ber yfirskriftina Þjóðfræðisprell á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Húsið opnar 17:30 en dagskráin byrjar 18:00 og eru allir sem áhuga hafa hjartanlega velkomnir í fjörið. Það er Kristín Einarsdóttir stundakennari í þjóðfræði við HÍ sem er að…

Listamannaþing í Sævangi

Félag vestfirskra listamanna heldur svokallað Listamannaþing laugardaginn 21. maí í Sauðfjársetrinu í Sævangi kl. 13-15:30. Slíkt þing hefur verið árlega síðustu árin, en þingið er nú í fyrsta sinn haldið á Ströndum. Listamannaþingið verður mannfagnaður fyrir öll skilningarvit: á ferðinni fróðleikur,…

Hringferðin á Drangsnesi

Þrír ungir tónlistarmenn eru nú á hringferð um landið og halda tónleika um víðan völl undir yfirskriftinni Hringferðin. Þau koma að sjálfsögðu við á Ströndum og Hringferðin verður með tónleika á Malarkaffi á Drangsnesi föstudaginn 13. maí og hefjast þeir kl. 22. Aðgangseyrir…